Sunday, July 30, 2006


Íris og Tumi eru í smá heimsókn hjá okkur. Soldið svipaðar myndir og við vorum að taka í síðustu viku, bara stærri krakkar - sem synda dýpra.... :-) Posted by Picasa


Strandarferd. Posted by Picasa


Tumi stakk ser til sunds i lauginni (eda thannig), og Skarpi hjalpadi til med ad ekki yrdi a honum thurr thradur.... Posted by Picasa


Best ad vokva Tuma adeins betur. Posted by Picasa

Bílaafturrúðulist

Hér má sjá óvenjulega listsköpun: á skítugum afturrúðum bíla.....

Friday, July 28, 2006

Zen iðkun í heimilistiltektinni....

Hér er skemmtileg grein um tiltekt á heimilum - Freyr lestu hana, vel og vandlega. Ég er alltaf að segja þetta sama; að á eftir hinum daglegu (og nauðsynlegu) sýslum einsog að elda matinn og leika með Skarpó og surfa á netinu og horfa á Late show með Letterman að þá er bara enginn tími eftir til að þrífa...

Og að vera endalaust að stressa sig á minnstu óhreinindum á heimili með tveggja ára barn er bara rugl (ef þú vilt hafa tíma til að gera Eitthvað annað). Og kannski ætti maður að gera eins og í þessari grein; að líta á tiltekt og þrif sem ókeypis tækifæri til zen iðkunar, og aukins þroska....
Eller hur.

Monday, July 24, 2006


Erla og Vera eru í heimsókn hjá okkur. Og litlu snúllurnar okkar eru svo sæt saman (þegar þau eru ekki að rífast eins og hundur og köttur).. .-) !! Fleiri myndir má sjá af þeim í smá albúmi hér.
Hér á myndinni erum við úti í Fjäderholmarna.


Mikid fjor... Posted by Picasa


... Posted by Picasa


Sapukulur!!! Posted by Picasa

Monday, July 10, 2006

Tveggja ára afmælið



Skarphéðinn varð tveggja ára þann 8. júlí, og það var haldið uppá það með pompi og pragt, með nokkrum litlum vinum hans. Hann blæs hér af innlifun á kertin á kökunni (eftir nokkurn æfingablástur síðustu daga).


Skarphedinn var mjog feiminn thegar afmaelissongurinn var sunginn, og reyndi tha ad troda ollum puttum uppi nef eda munn.... (einsog thad hjalpi). Posted by Picasa


Gestirnir Omar Kari, Sara Kristin, Iris Maria, Haraldur, Gudrun Loa og Liam + foreldrar. Posted by Picasa


.... Posted by Picasa


:-) Posted by Picasa


Mikid fjor... Posted by Picasa


Mikill hasar... Posted by Picasa


Meira meira..... !


Margar gjafir... Posted by Picasa


Rafhlöðudrifna sápukúluvélin (sem Skarpi heldur á) var vinsaelasta gjöfin, Hrefna stjórnar hér sápuskömmtuninni....

Wednesday, July 05, 2006


Jæja, þá erum við komin heim úr Ítalíu og Evrópuferðinni okkar.
En við keyrðum semsagt hele familjen til Ítalíu þar sem við leigðum hús í 2 vikur á sumarleyfisstaðnum La Cecinella, í bænum Cecina Mare við ströndina í Toscana á N-Ítalíu. Þetta var algjör draumur í dós.... Bæði skoðunarferðir, og letilíf við sundlaugina eða ströndina.

Skarphéðinn elskaði sundlaugalífið í botn :-), Freyr var meira í skoðunarferðunum, og Hrefna og Per voru á fullu í öllum aktífitetunum á Cecinella: Water polo, borðtennis, karókí, bingó, water gym, tennis, alls konar keppnir og gud vet vad...
Frábært frí.


:-)


:-) Posted by Picasa


Skarphedinn vid uppahaldsidju sina i borgum og baejum -, ad skoda eda helst profa vespur og motorhjol... Posted by Picasa


Uti ad borda i Cecina Mare. Posted by Picasa


Skarpi elskadi sundlaugina! Posted by Picasa


Aftur og aftur og aftur og aftur og... Posted by Picasa


Thad var babydisco a hverju kvoldi tharna a Cecinella thar sem vid bjuggum, svaka fjor... Posted by Picasa


Eg var lika med litlu laugina mina f. utan husid okkar sem eg notadi til ad kaela mig nidur/ aesa mig upp.... Posted by Picasa


Laugin min var fyllt med ymsum radum. Her sprautar Hrefna ur sturtunni ur badherberginu !!! Posted by Picasa