Wednesday, February 25, 2009

Skyldi jarðaberjahúfan passa...?

Það er ekki svo langt síðan þessi jarðaberjahúfa var meira einsog poki til að skríða ofaní fyrir litla grjónið heldur en húfa. Skyldi hún passa betur núna?

Hmmm....erfitt að sjá...:-)
Og þó.









Saturday, February 21, 2009

Rósa og ég.



Friday, February 20, 2009

Fræga fólkið.

Mamman á heimilinu var í viðtali við hverfisblaðið "Vallentuna Steget" í sambandi við prjón og prjónabókina í vikunni. Hér má sjá blaðið á netinu, flettið á bls. 12-13 og skoðið myndir af opnustúlku vikunnar... :-)

Sunday, February 15, 2009

Smá knús við kvöldverðarborð

Monday, February 09, 2009

Unnur Sóldís er 7 mánaða í dag

Wednesday, February 04, 2009

Á skíðum í Sälen

Hér koma nokkrar myndir af okkur úr fjöllunum (Sälen).

Þetta var voða ljúft. Að vera úti við á daginn að renna sér á skíðum eða rölta með barnavagninn í fallegu vetrarumhverfi, og svo inni í hlýjunni á kvöldin hafandi það kósí - í sauna .... eða við arininn, eða við imbann. Fórum oft á veitingastað að borða á kvöldin með þeim Guðjóni, Sóley og börnum, einu sinni í bowling, og svo var líka after-ski fyrir krakkana. Mikið fjör.

Skarphéðinn var í skíðaskóla í 5 daga, og var fyrir rest orðinn nokkuð flínkur að renna sér. Mest ánægður var hann þó með Diplom sem hann fékk að skíðaskólanum loknum, og límmiða, til að setja á skíðahjálminn sinn..... :-)









Tuesday, February 03, 2009

Skíðaferðavídeó

Eitt úti og eitt inni.... :-)