Tuesday, May 30, 2006

Skarphéðinn labbar á höndum með Per !

Hann Skarphéðinn er orðinn fimleikameistari og kann nú að labba á höndum, einsog sést á þessari fimleikaupptöku.

Thursday, May 25, 2006


Við fórum í heimsókn i húsdýragarðinn i Skavlöten med mömmuhópnum um síðustu helgi, það er alltaf jafn vinsælt að skoða blessuð dýrin...... Þarna erum við að fá okkur pulsur og fleira gott í gogginn, Skarphéðinn er fremst á myndinni.


Kida kid... Skarpi vildi alls ekki klappa neinum dyrum !!! Litla hetjan. Posted by Picasa


Mmmm... Is....med ollu andlitinu. Posted by Picasa

Sunday, May 21, 2006

Plask og lek!


Plask og lek námskeið, algjört stuð!.... alltaf á sunnudögum.
Hér er smá vídeó af því!

Saturday, May 20, 2006


Komin aftur heim á Kantarellvägen :-)

Thursday, May 11, 2006


Jæja þá erum við komin aftur til Svíþjóðar eftir stutta en skemmtilega Íslandsferð. Hápunktur ferðarinnar var brúðkaup þeirra Erlu og Vigga, sem var þvílíkt skemmtilegt, hátíðlegt, fallegt, og vel heppnað í alla staði. Og þvílíkt stuð!!! Erla hin ófeimna söng til síns heittelskaða - fyrst í kirkjunni (gat ekki beðið þangað til í veislunni :-) ) og svo í veislunni. Í fyrra skiptið var það þvílíkt tilfinningaþrungið að víða vættust hvarmar... og í seinna skiptið var það svaka stuðstemmning a la Silvía Nótt (!) Svo var bara svo gaman í veislunni! Skemmtilegir veislustjórar, alls konar skemmtiatriði, skemmtilegar ræður, og svo svaka partýstemming í lokin. Alveg meiriháttar. Erla skrifar meira um þetta á blogginu sínu.


Kl. 02.30 i braudkaupspartyinu, brudurin komin ur brudarkjolnum i partydressid, enn nokkrar krullur eftir i harinu thratt fyrir mikid tjutt undir diskokulunni og blomin hanga enn i hargreidslunni.... :-) Posted by Picasa


Annar i braudkaupi (afgangaveisla). Takid eftir thessum glaesilega Kosta Boda kertastjaka fra uppahaldsfraenkunni.... Posted by Picasa


Vid Skarpo fengum thann heidur ad fara med the newlyweds i sina fyrstu sundferd sem hjon... Her eru thau ny-synt fyrir utan Laugardalslaugina ad syna hringana :-) Posted by Picasa


Og fengum okkur nattlega SS pylsur a eftir... Posted by Picasa


Vera dulla og Skarpi voru glod ad hittast aftur !!! :-) Posted by Picasa


Skarpo les bok i Threngslunum a leid til Fridu fraenku. Posted by Picasa


Vid forum a opid hus a vinnustofunni hja Fridu fraenku i Thorlakshofn, rosalega flott allt saman sem thau eru ad gera - vid keyptum 2 lampa ur thaefdri ull....!!! Svo forum vi i labbitur um Thorlakshofn, ut a rolo, utad borda i hadeginu a Radhuskaffi, fengum kaffi og tertu i vinnustofunni. Frabaer dagur !! Posted by Picasa


Ondunum a tjorninni var ad sjalfsogdu gefid nokkrum sinnum.. Posted by Picasa


My mommy and the ducks... Posted by Picasa


Thad var natturulega farid i husdyragardinn lika... Posted by Picasa


Med afa Berki... Posted by Picasa

Wednesday, May 03, 2006

Íslandsferð

Jæja, þá er ég farinn í nokkurra daga Íslandsferð með mömmu og pabba. Aðallega til að fara í brúðkaupið hennar Erlu frænku, og líka til að hitta vini og vandamenn og fara í sund og fá mér eina með öllu og harðfisk og lakkrís og.....
Sjáumst!