Sunday, June 11, 2006


Hér eru myndarlegustu börnin í götunni (og reyndar norðan Alpafjalla); þau Hrefna og Skarphéðinn.

Hrefna var að klára fyrsta bekk í menntó - og fékk hæstu einkunn í 9 af 10 fögum, þessi elska...... Og var tilnefnd til verðlauna í "Grafisk kommunikation" og í "Ensku a" (fékk þau reyndar ekki - einhverjar helv. kennarasleikjur sem fengu þau örugglega.... :-)

En núna er bloggið komið í sumarfrí - vegna sumarfrísanna hjá Skarphéðni og okkur hinum, heyrumst síðar, gleðilegt sumar !!!

Saturday, June 10, 2006


6.juni er thjodhatidardagur Svia - vid forum i baeinn til ad fylgjast med hatidaholdunum.... Posted by Picasa


Forum a leikvollinn i Humlegarden eftir hatidaholdin - sem Skarphedni fannst skemmtilegast. Posted by Picasa


Thau Omar Kari, Sara Kristin, og Iris Maria Gudjons og Soleyjarborn komu i heimsokn. En Skarpi matti thvi midur ekki vera ad thvi ad vera med a mynd - vegna anna vid ad vokva.... Posted by Picasa

Sunday, June 04, 2006

Litli aðstoðarkokkurinn !


Gestir að koma í grill kvöld, og ég er ad hjálpa mömmu að baka köku :-). Hérna sjáiði hvernig ég hjálpa til...

Þetta er annars rosa grinileg "sommartårta", sem við erum að gera, uppskriftin er hér.


Eg elska ad sulla i vatni! Og nu er eg alltaf uti i gardi ad vokva allt sem fyrir verdur. Alltaf blautur a kvoldin!
"Svona vökva ég".


Eg vokva fiflana lika. Posted by Picasa


Mmmm, timi fyrir is !! Posted by Picasa


Soffpotatisar... Posted by Picasa