Það er svo gaman að eiga afmæli - og fara í pikknikk :-)
Já mamman átti afmæli í dag, og í tilefni af því fór hún í pikknikk til Sigtuna með börnunum - Freyr var í Norrköping. Skarphéðinn valdi tertuna í tilefni dagsins: Brúðkaupsterta Victoríu og Daníels frá Frödinge :-). Og fullt af jarðaberjum og ýmsu öðru gúmmelaði.
Mamman fékk gallajakka í afmælisgjöf (sem passaði!) Þau innkaup voru outsourcuð af Frey til Hrefnu (smart múv).
Frábær dagur... :-) !
Afmælissöngurinn tekinn...
Skoðuðum "fuglaskraut" sem var þarna til sölu

Svo upphófust hinar ýmsu hopp- og leikfimiæfingar... (!) Ótrúlega fyndið...
1 Comments:
Flottur afmælisdagur :-)
Post a Comment
<< Home