Sunday, June 04, 2006

Litli aðstoðarkokkurinn !


Gestir að koma í grill kvöld, og ég er ad hjálpa mömmu að baka köku :-). Hérna sjáiði hvernig ég hjálpa til...

Þetta er annars rosa grinileg "sommartårta", sem við erum að gera, uppskriftin er hér.

1 Comments:

Blogger Erla said...

Sé að stóra siss hefur haft einhver áhrif á tískuna hjá Skarpó...hehe. Hauskúpan er alveg kúl!

Og Skarpi í flottur í eldhúsinu - að smakka á deiginu ;)
E

1:38 am  

Post a Comment

<< Home