Friday, July 28, 2006

Zen iðkun í heimilistiltektinni....

Hér er skemmtileg grein um tiltekt á heimilum - Freyr lestu hana, vel og vandlega. Ég er alltaf að segja þetta sama; að á eftir hinum daglegu (og nauðsynlegu) sýslum einsog að elda matinn og leika með Skarpó og surfa á netinu og horfa á Late show með Letterman að þá er bara enginn tími eftir til að þrífa...

Og að vera endalaust að stressa sig á minnstu óhreinindum á heimili með tveggja ára barn er bara rugl (ef þú vilt hafa tíma til að gera Eitthvað annað). Og kannski ætti maður að gera eins og í þessari grein; að líta á tiltekt og þrif sem ókeypis tækifæri til zen iðkunar, og aukins þroska....
Eller hur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home