Monday, July 10, 2006

Tveggja ára afmælið



Skarphéðinn varð tveggja ára þann 8. júlí, og það var haldið uppá það með pompi og pragt, með nokkrum litlum vinum hans. Hann blæs hér af innlifun á kertin á kökunni (eftir nokkurn æfingablástur síðustu daga).

1 Comments:

Blogger Erla said...

Vá, tveggja ára gutti!
Vonandi fenguð þið SMSafmæliskveðjuna frá okkur Veru á laugardaginn :)
Erum annars á leiðinni :)))
E

1:07 am  

Post a Comment

<< Home