Í Furuvik...
Við fórum með mömmuhópnum um síðustu helgi til Furuvik . Gistum í safaritjaldi og alles :-). Það var æði..... Þetta myndbrot er tekið við vatnið sem safaritjöldin/kofarnir standa við.
Hér bloggar Skarphéðinn 4ra ára - og núna líka litla systir hans Unnur Sóldís - með mömmu, en þau búa ásamt restinni af fjölskyldunni í Stokkhólmi. Svona til að ættingjar og vinir heima á Íslandi geti fylgst með. **************** Här bloggar Skarpi 4 år om sitt liv i Stockholm - eller egentligen är det mest mamma som bloggar....För alla vänner och släkt hemma på Island :-) ****************
Find mommy online (if you are a Raveler):Við fórum með mömmuhópnum um síðustu helgi til Furuvik . Gistum í safaritjaldi og alles :-). Það var æði..... Þetta myndbrot er tekið við vatnið sem safaritjöldin/kofarnir standa við.
posted by Halldóra @ 7:44 pm
1 comments