Sunday, February 21, 2010
Thursday, February 18, 2010
Sunday, February 07, 2010
Skíðaferð í Sälen
Fjölskyldan fór í skíðaferð, ásamt þeim Sóleyju, Guðjóni og fjölskyldu. Ekki vildi betur til en svo að öll fjölskyldan fékk gubbupestina í skíðafríinu!
Glatað... Svo það var svona frekar almennt óstuð á liðinu...
Saturday, February 06, 2010
Prjónaperlurnar á topp 10 sölulista fyrir Janúar!
Bókinni okkar Erlu sem kom út í nóvember, Prjónaperlur - prjónað frá grasrótinni, hefur verið rosalega vel tekið - sem er svo gaman... :-)
Nú í janúar var hún í 8. sæti yfir mest seldu bækur á Íslandi - ótrúlega gaman !
