Aðventan
Mmmm.... múmínpiparkökur.
Amma og afi voru í heimsókn um helgina og færðu Skarphéðni múmínálfapiparkökuform frá Helsinki. Það voru að sjálfsögðu bakaðar múmípiparkökur um helgina.
Og kveikt á fyrsta aðventuljósinu. Sem mamman keypti um daginn, á Buy nothing deginum.... hjá henni var því miður buy something dagur einmitt þann dag, hún missti víst alveg af þessu hinu þarna... :-s
0 Comments:
Post a Comment
<< Home