Saturday, November 03, 2007

Prjónagraffiti


Hér í borg má hér og þar sjá prjónagraffiti, þ.e. eitthvað prjón utanum handrið eða skilti eða annað á götu úti. Það er hópurinn Stickkontakt sem stendur fyrir þessu.


3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

krúttlegt!
tekurðu ekki þátt??
E

8:01 pm  
Blogger Lóan said...

Hvernig væri að við tækjum okkur til og prjónuðum eins og eitt stykki Rondellhund?!

9:25 pm  
Anonymous Anonymous said...

Góð hugmynd! Ræðum þetta í næsta saumó.
Fyrir ykkur sem ekki vita hvað rondellhundur er, þá er það listaverk í formi hunds, sem er sem er komið fyrir á hringtorgum í skjóli nætur...

"Definition: Icke professionellt producerad skulpturkonst i form av hund eller annat djur i valfritt material som, ofta i skydd av nattens mörker, placeras på offentlig plats, företrädesvis i en rondell."

Halldóra.

11:10 am  

Post a Comment

<< Home