Thursday, November 01, 2007

Nýjasta markaðssetningin...

Já, nú er hægt að hlaða niður fyrstu köflunum í sumum jólabókum af heimasíðu forlagsins, einsog nýjustu bók Arnalds Indriðasonar.
Svo maður verði voða æstur í að lesa og hlaupi útí búð og kaupi bókina :-)...

En það mætti fara að gefa út fleiri hljóðbækur á íslensku, eða á mp3 formi. Hér í Sverige er hægt að fá lánaðar bæði hljóðbækur (á geisladisk) og bækur á mp3 formi á bókasöfnum. Algjör lúxus að láta lesa upp fyrir sig! Í bílnum eða strætó, nú eða þegar maður prjónar.....



0 Comments:

Post a Comment

<< Home