Saturday, October 27, 2007

Vistvænt nammi gott....

Jæja, þá er Skarphéðinn og við hin orðin aðeins "ekológískari". Búin að panta áskrift hjá Årstiderna. En þeirra viðskiptahugmynd er: "Við fyllum körfu af ekologiskt ræktuðu grænmeti og ávöxtum árstíðarinnar og sendum beint heim að dyrum til þín".

Þannig að nú fáum við sendan kassa heim aðra hverja viku (maður ræður hversu oft í mánuði) með ekológískt ræktuðu grænmeti, ávöxtum og fleiru. Fyrir valinu varð "Singellådan", aðallega af því í henni er ekki bara grænmeti og ávextir heldur líka kex og pasta og súkkulaði og svoleiðis.... :-)
Nammi - spennó - hollt - nýtt - prófa - gaman.....

3 Comments:

Blogger Lóan said...

Mmmmm...velkomin í ekólógíska klúbbbinn! Ég þarf að skoða Singelladan. Líst vel á þetta súkkulaði!!!

11:10 pm  
Anonymous Anonymous said...

ooo týpískt sænskt. Sem er bara frábært. Þarf að verða grænni, engin spurning.
E

2:59 am  
Anonymous Anonymous said...

Eins og ávaxtabíllinn hér á klakanum :)

Hjödda

9:50 pm  

Post a Comment

<< Home