Sunday, December 02, 2007

Piparkökur...

Skarphéðinn fór að sjálfsögðu í piparkökukallabúninginn sinn þegar piparkökur voru bakaðar nú um helgina.... :-)


Fyrst fletjum við deigið út....




















Svo málum við á piparkökurnar - en sprautum samt aðallega glassúrnum uppí okkur.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Sætur í sætabrauðsdrengsbúning! Vera er einmitt alltaf að biðja mig um að fá að fara í búning... fyndið!

(hún á bara línu langsokk, þarf að redda því!)
E

7:07 pm  

Post a Comment

<< Home