Sunday, June 10, 2007

Hún á afmæli í dag....!

Já, húsmóðirin á heimilinu átti afmæli og varð þarmeð fullra 39 vetra. Af því tilefni var grillað útí garði og hóað í Sóley og Röggu og fjölskyldur þeirra. Og heiðursgestirnir Hrefna og Per mættu á svæðið, alls 12 pers..

Veðrið var yndislegt, sólskin og sólarlandahiti, og yngri afmælisgestirnir (Skarphéðinn, Rúna Lóa, Sara og Íris) vippuðu sér úr spjörunum og stungu sér til sunds í litlu plasklauginni hans Skarphéðins. Þetta var frábær dagur, maturinn æðislegur, gaman að sitja úti í góðum félagsskap, Sangrían flaut og litlir klístraðir kroppar hlaupandi um.... :-)

Who could ask for more?































Húsmóðirin bakaði marengstertu, eftir að hafa ráðfært sig við Erlu frænku, sem ráðfærði sig við tengdó áður en hún gaf lokaráðgjöfina.... :-)
Niðurstaðan var þessi: ca. 1 eggjahvíta á móti 1 dl af sykri, stífþeytt og bakað við 125°C í klt. (eða kannski hafði ég hana í 1,5 klt....?), slökkt á ofninum og látin standa í eftirhitanum yfir nóttina. Þeyttur rjómi settur ofaná (að morgni dags svo þetta nái nú að gumsast saman), og svo jarðaber ofaná. Í þessari hnallþóru voru 8 eggjahvítur og 6 dl af sykri. Dugði fyrir selskapinn - og okkur Skarphéðinn daginn eftir.... :-)

Bara eitt sem ég var að velta fyrir mér... þessi hnallþóra "rann sko út" í ofninum þannig að hún passaði fyrir rest ekki á neinn tertudisk (!!!), ætli hún hafi ekki verið nógu stífþeytt, þessi elska?

















Rúna Lóa var með 4ra ára afmælisveislu fyrr um daginn, hér sitjum við undir afmælissöng gestanna - og höfum gaman af.

















Jibbí!!! Ferfalt húrra fyrir okkur: Húrra, húrra, húrra húrra.... :-)
Einsog sænskurinn gerir. Alltaf dáldið fyndið þegar þeir byrja með húrrahrópin sín, öllum krökkum dauðbregður þegar fólk byrjar að æpa þetta....

16 Comments:

Blogger Begga said...

Til hamingju með árafjöldann ! Ennþá bara "thirtysomething" og berð það vel ;)
Sjáumst vonandi á laug !

10:08 am  
Blogger GAX said...

Hæ Halldóra mín,

Til hamingju með afmælið, soldið sein. Betra samt seint en aldrei:)

Kveðja,

Gunna

9:01 am  
Anonymous Anonymous said...

diazepam 10mg buy diazepam usa only - diazepam valium expired

3:58 am  
Anonymous Anonymous said...

buy alprazolam online no prescription high on xanax bars - 1 mg xanax high

8:41 am  
Anonymous Anonymous said...

buy ambien ambien side effects and depression - ambien sleep driving cases

5:22 pm  
Anonymous Anonymous said...

buy xanax valium online florida is generic xanax the same - much 2mg xanax street price

5:45 pm  
Anonymous Anonymous said...

diazepam 5mg is ordering valium online legal - buy valium online australia

5:10 am  
Anonymous Anonymous said...

diazepam 5mg nervium diazepam 5 mg - diazepam 80 mg

2:21 pm  
Anonymous Anonymous said...

diazepam overdose diazepam sleep dosage - buy valium online no prescription usa

10:26 am  
Anonymous Anonymous said...

discount ativan 4 mg ativan and alcohol - ativan overdose much

12:45 am  
Anonymous Anonymous said...

diazepam 10mg diazepam regular dose - diazepam online no prescription mastercard

3:26 am  
Anonymous Anonymous said...

buy xanax 1mg xanax side effects yahoo - many xanax pills bar

4:42 pm  
Anonymous Anonymous said...

buy ambien online buy ambien online - costco price for ambien

10:12 pm  
Anonymous Anonymous said...

generic valium names order valium online cheap - buy valium online cheap

9:51 pm  
Anonymous Anonymous said...

ambien medication ambien dosage 12.5 mg - ambien cr generic cost

1:24 am  
Anonymous Anonymous said...

diazepam no prescription diazepam y valium - buy roche valium pakistan

11:58 pm  

Post a Comment

<< Home