Friday, May 25, 2007

Hrefna sýnir í Kulturhuset

















Já eins og alþjóð vonandi veit, er hún Hrefna okkar svo dugleg í skólanum...... :-) Var ein af 17 úr 250 manna hóp sem komst áfram í hönnunarkeppni menntaskólanema um að gera plakat til að vekja athygli á verkefni sem heitir burtu með jarðsprengjur: Röj en mina. Posterinn hennar Hrefnu komst ekki í verðlaunasæti - enda kannski eins gott, fyrstu verðlaun voru ferð til lands með jarðsprengjuvandamál....! (þau eru hvort eð er súr).

Við fórum í Kulturhuset sem stendur við Sergelstorg niðrí bæ til að skoða sýninguna á þessum 17 plakötum, og fórum svo öll (og Emma vinkona Hrefnu líka) útað borða á Pizza Hut. Mjög gaman.
Okkur fannst plakatið hennar Hrefnu náttúrulega langflottast..... :-)




1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hvaða plakat var eftir Hrefnu??
E

3:43 pm  

Post a Comment

<< Home