Stór, stærri, stærri,......
Skarphéðinn er bara hress og kátur. Er núna hættur með bleyju bæði heima, á leikskóla og á nóttunni, stóri strákurinn. Byrjaði að pissa í kopp síðasta sumar, en var ekki alveg á því að pissa í kopp eða klósett á leikskólanum. Þannig að hann er búinn að vera með bleyju í leikskólanum í allan vetur.... (!) En bleyjulaus heima. Hann og mamma eru búin að ræða um það að nota bleyjupeningana framvegis í garnkaup, pabbi er eitthvað skeptískur á það samkomulag. Annars er pabbi líka bara hress, hlakkar til sumarsins, sérstaklega til tveggja daga dvalarinnar sem við erum búin að bóka hér í júní.
4 Comments:
vááá, Vera myndi flippa yfir þessu...
Ja, eg hlakka bara til ad leika mer med Emil og hinum krökkunum. Stoltur af thvi!
// Freyr
Vá hvað Skarpi er orðinn stór !.... og hann er orðinn svo líkur henni Hrefnu :)
Kveðja frá okkur Hellu og Unnsu :)
Post a Comment
<< Home