Thursday, April 12, 2007

Vinnufriður...?



















Þessi strákur er aaaalgjör klifurapi, og áður en maður veit af er búið að nota mann fyrir eitthvað klifurtré. Það var verið að sýna krakka að klifra á klifuvegg í sjónvarpinu um daginn, og þá sagði Skarphéðinn: "É vi gera þona", og byrjaði að reyna að klifra upp stofuvegginn....

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

usss... þessir litlu klifurstrákar! Mín kann ekki svona hehe!
E

1:12 am  

Post a Comment

<< Home