Skarpi lögga
Skarphéðinn fékk lánaðann þennan löggubol í leikskólanum - og fékkst helst ekki til að fara úr honum - þurfti að fá að sofa í honum líka, fannst hann sem sagt ýkt flottur... :-)
Hann er farinn að hafa skoðanir á því í hvaða föt hann fer (stundum), einn bolur í miklu uppáhaldi er t.d. með svaka jeppa framaná - það kemur fyrir að hann er plokkaður uppúr óhreinatauinu því það er svo mikið hjartans mál að fara í hann...!
Svo bendir hann á boli í H&M bæklingnum sem eru með myndir af tígrisdýrum og slöngum og segir: Jag vill fá svona.....
1 Comments:
Ég er ekki viss um að Vera fengist til að fara í svona töffaralegan löggubúning!
En fer Skarpó vel ;)
E
Post a Comment
<< Home