Kryssning
Ykkur er hérmeð boðið að koma með í siglingu um nálægar eyjar - og fræðast um prjónamenningu þeirra (á sænsku). Moi, Halldóra skrifaði um prjón á Íslandi. En þangað verður einmitt farið á laugardaginn. Klikkið á myndina og surfið á milli eyjanna.
Og ég held að þetta sé bara opið fyrir almenning til og með laugardags, eftir það eru það bara meðlimir svenska handprjónasambandsins Sticka sem hafa aðgang.
Það er "Eyjaráð" Sticka sem stendur fyrir þessu.
Trevlig resa!
4 Comments:
Kemst ekki ennþá inn á Íslenska dæmið... kannski bara á morgun laugardag?
Erla
Jamm, "farið til" eins lands í einu, og til Íslands á morgun laugardag.
Halldóra.
aha... ok!
E
Ég læri alltaf eitthvað nýtt þegar ég kíki á síðuna þína...hvort sem er um þig eða eitthvað annað...ég veit að þú prjónar vel en vissi ekki að þú værir svona rosalega "prófessjónel"...flottur texti um íslenska prjónasögu þ.e.a.s það sem ég skildi. (35% dönskukunnátta, 35% þýsku kunnátta...30% "ég ekki skilja" :))
bestu kveðjur
Post a Comment
<< Home