The happy hookers
Á þriðjudagskvöldum lætur fröken Hrefna svo lítið að líta við heima hjá sér - til að horfa á Desperat housewifes með mömmu. Kærastinn Per nennir nebblega ekki að horfa á það......
Freyr er að spá í að fara að fara heim til hans á þriðjudögum í staðinn og spila tölvuspil.
Í gær horfðum við ekki bara á Despó, heldur hekluðum þennan fína..... ipod- eða gsm síma apapoka. Hekluuppskrift úr bókinni The happy hooker, Hrefnu fannst hann mergjaður.....
4 Comments:
þetta er æðislegt!
E
hm...apinn er æðislegur.... Er "Stitch 'n Bitch Handbook" bókin jafn góð og "happy hooker"? ég kann varla við að biðja einhvern (sér í lagi tengdó) að kaupa þetta fyrir mig ;).
bestu kveðjur
:-) Hi hi... skil þig. En já, báðar bækurnar eru mjög skemmtilegar. Svo er komin prjónabók nr. 2 hjá henni Debbie Stoller: Stitch n bitch Nation. Líka fersk og sniðug.
Halldóra.
Ekkert smá sætur api. Hrefna er upprennandi í handavinnunni. Greinilegt að þetta epli hefur ekki fallið neitt sérstaklega langt frá handavinnueikinni. Keep up the good work!
Post a Comment
<< Home