Saturday, February 17, 2007

Bloggheimar

Það spretta upp blogg hægri og vinstri, og það er gaman er að surfa um bloggheima og hnýsast. Hér er einn eldhress 93ja ára bloggari (aldrei of seint að byrja), og hér er einn sem hætti að blogga því hann varð ástfanginn (!!!). Svo eru líka blogg um erfiðar aðstæður, einsog bloggið hennar Ástu Lovísu, einstæðrar móður að berjast við krabbamein, eða blogg þessarar mömmu sem á litla stelpu með krabbamein..... úff.

Hér er læknir sem er með mat á heilanum, hér eitt íslenskt prjónablogg, og hér er ein sem teiknar....
Jamm, af nógu er að taka í bloggheimum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home