Sunday, January 21, 2007

Snjór!











Loksins kom snjórinn aftur (síðan í byrjun Nóvember) ! Og við Skarphéðinn erum búin að fara að renna okkur á þotu og sleða og allt saman. Rosa gaman. Hér eru þau Skarphéðinn og Hilda vinkona hans úti að labba saman eftir leikfimina sem þau fara alltaf í saman á sunnudagsmorgnum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home