Veikur
Skarphéðinn er veikur og heima með mömmu í dag. Með hita og slappur kallinn. Var samt ágætlega hress og brosti inn í myndavélina yfir morgunmatnum samkvæmt pöntun frá mömmu. Fyrst time. Ever. Kannski eru fyrirsætuhæfileikar hans að þroskast, eða svo er hann bara veikur.....
Mömmu fannst hann sniðugur að heimta að hafa hjólahjálm mömmu í morgunmatnum...... (Allur er varinn líklegast góður?).
2 Comments:
Sko, skælbrosandi þrátt fyrir veikindin!
Góðan bata.
Erla
Láttu þér batna elsku frændi! Lillinn hér æpir "gappó" þegar hann sér myndirnar á blogginu ykkar, hann þekkir frænda sinn í Stokkhólmi þrátt fyrir sjaldgæfar samverustundir :)
Hjödda
Post a Comment
<< Home