Sunday, January 21, 2007

Vala í heimsókn


Hún Vala litla vinkona okkar er í heimsókn, með Stínu mömmu sinni sem átti heima á móti okkur í Kungshamra. Þær eru aðallega að versla inn fyrir búðina sína; Ligga lá, á Laugaveg.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home