Wednesday, February 28, 2007

Mynd dagsins....


.... Er af Skarpéðni þar sem hann er að baka köku handa ömmu Ellen sem er að koma í dag og stoppar fram á sunnudag. Er látinn borða banana svo allt deigið verði ekki étið....

Annars er hann búinn að vera veikur heima núna með hósta og hita í á 9. dag... (!) Og er að verða vitlaus á heimaverunni, klifrandi á veggjunum liggur við.... en er nú að hressast og fer á leikskólann á morgun.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home