Sunday, February 18, 2007

Farið að birta



Nú er loksins farið að birta aftur, og ekki eins kalt úti ("bara" um 0 gráður). Skarphéðinn er alltaf úti bæði fyrir og eftir hádegi á leikskólanum, og fer stundum líka útá róló með mömmu á leiðinni heim.

Hann elskar svona pinna eða spýtur, er endalaust að draga þetta heim....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home