Friday, March 16, 2007

Skottúr til Íslands

Já, húsmóðirin á heimilinu brá sér í húsmæðraorlof til Íslands í nokkra daga um síðustu helgi. Stutt en mjög skemmtilegt....!

Tók nú ekki svo margar myndir, en hér koma þær.



















Á leið austur fyrir fjall.























Handprjónasambandið á Skólavörðustíg, girnilegt!



















Heimsótti Fríðu systir á sambýlið í Þorlákshöfn. Hér er hún og Birgir kærastinn.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Fáar myndir en flottar og lýsandi fyrir ferðina - vantar bara beztu frænkurnar! Get reddað því, tók EINA af þér og Veru hehe.
E

10:49 pm  
Anonymous Anonymous said...

elsku Halldóra
...við hittumst bara næst :) annars alltaf jafn áhugavert að kíkja á síðuna þína.

7:15 pm  

Post a Comment

<< Home