Friday, April 20, 2007

True story

Skarphéðin langar til að benda þeim ykkar sem eruð (prjónandi) dýravinir á það að til eru mörgæsir sem hafa sans fyrir tísku og útliti, og gætu þurft á astoð að halda í því sambandi.

Óskað er eftir prjónuðum mörgæsapeysum til að hafa á lager ef olíumengunarslys verður á mörgæsaslóðum. Litur skiptir ekki máli.
Reyndar eru komnar 15.000 mörgæsapeysur í olíuslysakittið, en samt.....
:-) Sjá myndir hér.

(Mhuahahahahaaa !! - en þetta er samt satt).

















Hér eru meiri upplýsingar, og uppskrift að mörgæsapeysunni.

1 Comments:

Blogger Erla said...

iiiiiiiii!!!!!!

12:47 am  

Post a Comment

<< Home