Sumarblíða, pikknikk, grill......
Hér er Skarpi að leika með vinum sínum Hilmi og Eiríki.
Það var æðislegt veður um helgina, við fórum í pikknikk í Hagaparken þar sem Íslendingafélagið var með barnastarf.
Það voru ca. 300 aðrir (Svíar sko )sem höfðu fengið þessa sömu hugmynd - að fara í Hagaparken - og biðraðirnar í ísbúðina eftir því....
Á sunnudeginum var það svo grill heima hjá Sóley, Guðjóni og barnaskaranum, sem er alltaf jafn ljúft.
3 Comments:
ooo Skarpó er eins og ekta svíakrakki í þessum bol með ljósa hárið sitt!
Sumarið bara komið þarna úti já... eh, annað en hér :S
Segi það líka - ansi sænskur eitthvað....! Var líka kommenterað við hann að hann hefði "quite a nerve" komandi í svona bol á Íslendingasamkundu :-)
Nei nei, sumarið er ekki alveg komið, skítakuldi í dag t.d. .....
Halldóra.
Thanks for writing this.
Post a Comment
<< Home