Sunday, May 13, 2007

Stuð og hafragrautur



















Skarphéðinn tekur nokkur Eurovision spor, inspireraður eftir gærkveldið.

Ég sé ekki betur en hann sé bæði með "white mans overbite" og haldi um þumlana þegar hann dansar, einsog þeim sem eru meira "relaxed og loose" finnst alveg glatað.... :-)

Vildi náttúrulega ekki dansa til að taka smá vídeó af því (þessi drengur gerir ekki neitt eftir pöntun!), tvö dansspor náðust þó á myndband.... :-)





















Fær sér svo hafragraut.......


















á milli þess sem hann tekur lagið....

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

ææææææðislegt vesti! Heimaprjónað ekki satt?
Má maður panta svona handa dömunni?? En handa mömmunni ;) ???
E

11:03 am  
Anonymous Anonymous said...

Hahaha.... :-) Takk.
Já heimaprjónað vesti, og ég er sammála, það er ferlega krúttlegt (og er ekki örugglega árið 1972 annars....?)

Og já, það má alveg panta hitt og þetta, en sjáum til með afgreiðslutímann... :-)
So many ideas (to knit) - to little time....

Halldóra.

11:11 am  
Anonymous Anonymous said...

Viðbót:
Verð að bæta við hvað Freyr sagði þegar hann sá einkasoninn í þessu vesti: Þú ætlar ekkert að hafa hann í þessu...? (Sá svipinn á mér og bætti þá við) Bara heima er það ekki?

Og Skarphéðinn sjálfur segir: Den biter... = Það bítur....
?!!!

Þannig að nú er bara að herða drenginn, látann sofa í lopa eintómum klæða osfrv. því ekki gengur að barnið gangi ekki í íslenskum lopa (lesist með norðlenskum framburði.
Halldóra.

8:43 am  
Anonymous Anonymous said...

haha, engin spurning - loPanáttföt eru næst á dagskrá ;)
E

11:24 am  
Anonymous Anonymous said...

Rosa flottur, þetta verður flott í sumarblíðunni hérna á klakanum :)

kv. Unns

3:58 pm  

Post a Comment

<< Home