Afmælisveisla
Skarphéðinn og mamma fóru í þriggja ára afmæli til Neu vinkonu okkar í gær. Hún er í mömmuhópnum okkar héðan í hverfinu og allar mömmurnar og börnin mættu. Við erum búin að þekkjast síðan gríslingarnir fæddust, vorum ótrúlega heppin að kynnast þessum skemmtilega hóp.
Veðrið var yndislegt, garðurinn fullur af skemmtilegu dóti, boðið uppá pylsur, tertu, djús og bjór (!). Who could asko for more....?
2 Comments:
vá, æðislegt... íslensku barnaafmælin eru víst ennþá haldin innandyra hér á Fróni. En vonandi að Skarpa afmæli verði utandyra samt í sumar á Íslandi!
Enginn hoppukastali??????
Hjödda
Post a Comment
<< Home