Thursday, June 07, 2007

Leikskóla(vinnu)hátíð

Það var leikskólahátíð hjá Skarphéðni, í Svampskogens förskola (Sveppaskógsleikskólanum), þar sem litlu sveppirnir og foreldrar þeirra mættu og "tóku til hendinni" á leikskólalóðinni, og fengu að launum grillaðar pylsur og jarðaberjatertu. Litlir og stórir hjálpuðust að við að byggja lekstugu (lítinn kofa), indíanatjald, útigrill, (plat)bensínstöð og fleira. Mjög gaman.








0 Comments:

Post a Comment

<< Home