Kross á krúttið
Hún Gíslína móðursystir mín (Halldóru) sendi okkur pakka um daginn. Í honum var ma. íslenskt nammi og þessi fallegi kross fyrir hana Unni Sóldísi (sem ég var að reyna að taka mynd af) Oooo... hugsaði ég þegar ég sá hann - alveg einsog mamma hefði gert. Og í bréfinu skrifaði hún einmitt það sama: að þetta væri krossinn sem hún vissi að mamma myndi hafa sent....
Hjartarótayljandi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home