Wednesday, August 27, 2008

Barbafínar

Ég fór með mömmu í vinnuna í síðustu viku til að sýna mig. Öllum fannst ég náttúrulega rosalega sæt... :-) Ég fékk þessa krúttlegu og mjúku barbafín frá vinnufélögunum.


PS, já ég er einsog gömlu kallarnir, með brækurnar uppá brjóst... :-)




3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

já, svo sætar og FÍNAR :)

mátt samt alveg tékka á þessari svaaaðalegu girðingu mamma!
E

1:48 am  
Anonymous Anonymous said...

Er lubbinn að þynnast :)

Hjödda

7:40 pm  
Blogger Halldóra said...

Nei, "lubbinn" er held ég bara einsog hann hefur verið. Geyið hefur alltaf verið með sona "kollvik" aftur fyrir eyru...!
:-)
HS.

1:02 pm  

Post a Comment

<< Home