Saturday, July 12, 2008

Vallentuna prinsessan

Hér koma nokkrar myndir frá spítalanum, þegar daman er 1 dags gömul.
Hvernig er hægt að vera svona sæt!?!
Og hvaða mikla dökka hár er þetta...?
O - hún er svo yndisleg!!!














13 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Innilegar hamingjuóskir!!!! Hún er ótrúlega falleg og eitthvert mesta krútt sem ég hef augum litið:) Til hamingju aftur!

Bestu kveðjur af klakanum,
Halldór

3:00 am  
Blogger Unknown said...

Innilega til hamingju með skvísuna, hún er falleg með eindæmum.

kær kveðja, Hrönn, Georg og börn

8:46 am  
Anonymous Anonymous said...

Falleg er hún þessi prinsessa af Vallentuna :) Dökka hárinu þarf nú ekki að leita lengi að, lítum á pabba hennar og ömmu völu, og ég man ekki betur en þú sért sú eina af þínum systkinum með ljóst hár og allir hinir dökkir! Tilbreyting í ljóshærða flokkinn sem við tvær eigum!

Hjödda

10:56 am  
Anonymous Anonymous said...

Falleg er hún litla prinsessan. Innilega til hamingju.

bestu kveðjur, Unnur e

2:25 pm  
Anonymous Anonymous said...

Hjálpi mér hvað þetta er mikið krútt þessi litla dama. Innilegar hamingjuóskir með barnið þið öll.

Hella frænka

3:27 pm  
Blogger Begga said...

Hjartans hamingjuóskir með þessa líka gull gull gull (þrisvar er max)fallegu dömu. Hún er sannarlega prinsessa... og foreldrarnir væntanlega kóngur og drottning Vallentuna ;)
Panta mátun á henni í næsta saumó !
Kveðja,
Begga & Co.

8:41 pm  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju öll með þessa krúttusprengju! Hún er ekkert smá sæt :)
Hlökkum til að hitta hana og ykkur öll í sæ(t)luvímu í næstu viku!
Erla, Viggi og Vera

10:35 pm  
Anonymous Anonymous said...

Hjartanlegar hamingjuóskir með dömuna. Rosa flott stelpa og ótrúlegt að hún er bara eins daga gömul á þessum myndum.
Kossar og knús frá Höllu og fam. í Täby.

11:30 pm  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með litlu prinsessuna hún er gull falleg :)

kv Jóna og Siggi

10:37 am  
Blogger klara_bjorg said...

Elsku þið öll
Innilegar hamingjuóskir með þessa gullfallegu prinsessu!
bestu kveðjur
Klara

12:47 pm  
Anonymous Anonymous said...

Hæ,hó elsku Halldóra. Innilegar hamingjuóskir með litlu prinsessuna.
Okkur finnst hún ofboðslega falleg.

Kveðja Sandra og Einar

6:29 pm  
Anonymous Anonymous said...

Grattis till den supersöta prinsessan! Hon är verkligen söt; och ack den intellektuella blicken...:-)

Hälsningar från Arja o Alg

7:52 pm  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju öll sömul, þessi stúlka er óvenju fögur, ekki spurning.

Kveðja,
Emelía

2:12 pm  

Post a Comment

<< Home