Tuesday, July 08, 2008

4ra ára - for real

Amma og afi eru komin í heimsókn.
Og aftur smá afmælisveisla - því Skarphéðinn á jú afmæli í dag... :-)
Á morgun kemur svo nýr afmælisdagur - þegar litla systir fæðist með keisaraskurði.




3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

jeminn hvað þetta er spennandi!
ég veit þú setur mynd af snúllunni hið fyrsta inn á bloggið (eða sendir freysa til að gera það!)
takk takk...

gangi ykkur vel :)
E

6:11 pm  
Blogger Halldóra said...

Já mjög spennó!!
En nei - Freysi kallinn kann ekkert á bloggið, ég set inn myndir um helgina :-).
knús - Halldóra.

11:44 pm  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með alvöru afmælisdaginn elsku frændi :)

Bíðum líka spennt eftir myndum af prinsessunni!

Hugsa til þín á morgun og krossa fingur til lukku.

Hjödda

12:01 am  

Post a Comment

<< Home