Saturday, June 28, 2008

Matarboð

Við fórum í mjög skemmtilegt matarboð til Lóu og Björns í dag. Það er kannski ekki að sjá á þessari mynd.... en þetta var eina myndin sem ég tók (líklegast var ég svo rænulaus af ofáti) og
hún sýnir allavega stemmninguna í herberginu hans Haraldar: allir í búninga - svaka fjör!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home