Friday, June 06, 2008

Sænski þjóðhátíðardagurinn.....

... var í dag, 6.júní. En það er ekki löng hefð fyrir að halda hann hátíðlegan, og stutt síðan hann varð frídagur.
Við notuðum daginn í leti- sólar- sull- sápukúlu- og garð-líf.
Það var mjög heitt, og krökkunum fannst fínt að kæla sig niður með smá vatnssulli.
Grilluðum svo fína steik og meðlæti um kvöldið og skáluðum fyrir kóngi og fósturlandi (no offence Ísland, þú verður alltaf númer eitt).



1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

til hamingju svíar...
E

8:35 pm  

Post a Comment

<< Home