Hrefna og hálfsystkinin 7 !
Já, hún Hrefna á stóra fjölskyldu. Hér er mynd af hálfsystkinum hennar 7 (!!!!), sem eru 11 ára til 3ja mánaða. Tvö yngstu eru dætur Bigga og Noreu, þær Agnes Marta (1.5 árs) og Lilja María (3ja mán). Þriðji frá hægri er Leo (5 ára), sonur Noreu frá fyrra sambandi. Skarphéðinn (bráðum 4ra) situr við hægri hlið Hrefnu, og svo eru þeir bræður og synir Bigga og fyrrverandu frú (Brittu); Bjarki (9) og Trausti (11) á sitthvorum sófakantinum og Kristján (7) við vinstri hlið Hrefnu.
Á myndina vantar bara Dömuna.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home