Tuesday, June 17, 2008

Gleðilega þjóðhátíð!!

Við Íslendingar hér í Stokkhólmi tókum forskot á sæluna og héldum uppá þjóðhátíðardaginn á sunnudaginn (15.júní) í Hagaparken með pompi og pragt....
Við erum nefnilega ekki búin að fá það í gegn að sautjándinn verði almennur frídagur hér í Sverige (otroligt nog....).






0 Comments:

Post a Comment

<< Home