Saturday, July 12, 2008

Komin!

Eins og um var samið, fæddist Daman þann 9.júlí með keisaraskurði á Danderyds sjukhus. Klukkan 11.15 nánar tiltekið og allt gekk mjög vel.
Hún er alveg æææðisleg.... :-) 3210 grömm og 47 centimetrar, og með mikið og dökkt hár !!!!)
Hryllilega sæt!!!
:-)

Á neðstu myndinni er Marianne sem framkvæmdi keisaraskurðinn, bæði núna og þegar Skarphéðinn fæddist.





1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Vá, þetta er nú meira krúttið!!!
Til hamingju með þessa fínu viðbót við fjölskylduna!!
Kveðjur úr sólinni á Spáni,
Ingibjörg Hilmars.

12:48 am  

Post a Comment

<< Home