Sunday, April 20, 2008

Memory - eða að finna tvö eins

Þetta finnst Skarphéðni mjög skemmtilegt spil - að finna tvö eins / samstæður (eða hvað þetta er nú kallað).
Á reyndar mjög erfitt með að fá bara að snúa við 2 spilum í einu - og, vill helst raða þeim upp sjálfur í byrjun (þannig að eins spil séu hlið við hlið - svo betur gangi að finna par).


2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Memory är kul o rättvis spel där barn är helt överlägsna med sina bra närminne jämfört med oss äldre...:-)

9:24 am  
Anonymous Anonymous said...

fyndið - Vera er einmitt að fíla þenna leik í botn um þessar mundir!
Vil líka spila veiðimann með þessu - sem virkar oft mjög vel þegar hún er orðin pirruð á að muna ekki hvar neitt er hehe

ooo þau eru svo eins (not hehe)
E

4:30 pm  

Post a Comment

<< Home