Sunday, April 06, 2008

Mamman elskar....

*mjúkasta garn í heimi: Malabrigo. Merino ull, handlituð = lifandi litir, mmm...
* að læra nýtt prjónamunstur
* krúttlegu kisuprjónana sem eru gjöf frá Röggu...
* garnvinduna sem gerir hnyklana svona flotta...
* vorið...
* að garðhúsgögnin eru komin út...





3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

og sumarblóm :)

meiriháttar!
E

11:15 am  
Anonymous Anonymous said...

ætli við hér heima þurfum ekki að bíða í svona rúman mánuð til viðbótar eftir svona smá sumarfíling... Það var SÓL í dag, en 2 gráður brrr... og við á skíðum :)
E

9:01 pm  
Blogger Ragga said...

Ohhhh saknisakni Halldóra og kósí og prjón og sænskt veður...
Mjög stórt knús frá Röggu

11:59 am  

Post a Comment

<< Home