Saturday, March 15, 2008

Augasteinn mömmu og pappa

Skarphéðinn er duglegur að föndra á leikskólanum. Um daginn kom hann heim með þennan gullmálaða stein með miðanum: "Jag är mammas och pappas ögönsten".
Ooooooo..... dædur :-).

Svo voru þau eitthvað að ræða um kärlek (ást og væntumþykju) á leikskólanum, og allir áttu að klippa út hjarta og segja hvað þeim fyndist kärlek vera. Á Skarpa mynd stendur svarið við spurningunni Vad är kärlek? "Som man tycker om någon". Sem þýðir: einsog þegar manni þykir vænt um einhvern.

:-).




1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Krúttilegur þessi elska !

Hjödda

4:43 pm  

Post a Comment

<< Home