Friday, February 29, 2008

Byggboom í Reykjavík


Það er grein í Dagens Nyheter í dag um húsbyggingaræðið á Íslandi. Ég er eiginlega sammála því að það sé fréttaefni..... Fer þessu annars ekki að fara að fara að linna ? Fasteignaverð aðeins farið að lækka, er það ekki....

Svo við hérna (veðurfarslegir flóttamenn og fleira) höfum einhvern tíman efni á að kaupa húsnæði á Íslandi :-).








2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Það er að minnsta kosti farið að bera á talsverðum uppsögnum í byggingariðnaði þannig að eitthvað er greinilega undan að láta.

Hjödda

7:03 pm  
Anonymous Anonymous said...

what? ekki höfum við iðnaðarmannafamilían heyrt af því. Vigga vantar alla vega enn almennilega menn í vinnu...

en fasteignamarkaðurinn er á hraðri niðurleið, bankarnir orðnir verulega strangir á því að lána, en spurning hverngi þetta þróast á næstu mánuðum...
E

5:14 pm  

Post a Comment

<< Home