Siggi bró í heimsókn
Siggi bróðir (Halldóru) kom í heimsókn með Jónu og stoppaði hjá okkur í nokkra daga. Hann notaði tímann vel og átti stórafmæli (50!) á meðan þau voru hér. Í tilefni af því buðu þau okkur Frey rosa fínt út að borða í Gamla stan.
Skarphéðinn og við hin gáfum honum "svenskt gjafakort" í afmælisgjöf, það gat hann notað uppí þessa fínu Timberland dúnúlpu sem hann fann þarna einmitt þegar við vorum í sightseeing í Vaxholm.
Eftir smá rölt þar, (úlpukaup), og kaffihúsaheimsókn fórum við svo í smá skerjagarðssiglingu með ferju niðrí bæ. Mycket bra.
Já og snjórinn í síðasta bloggi..... fór eiginlega jafnskjótt og hann kom.
Hafa s.s. ekki verið fleiri sleðaferðir í ár.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home