Friday, January 18, 2008

Möguleg nýjársheit

Svona af því að nýtt ár er gengið í garð sona flaug það í gegnum hugann á mömmunni hvort hún ætti kannski að nota tækifærið og strengja einhver nýjársheit í von um bót og betrun á hinum ýmsustu sviðum, nú eða bara skemmtilegra líf....

Byrjaði á einföldum lista:

· Senda jólakortin í tæka tíð á næsta ári (hér var ég enn undir áhrifum jólanna, greinilega).

· Hafa meira gaman....

· Liggja meira í sól og sumri og slappa af

· Flytja til Íslands (djók) – allavega byrja að spá í að fara spá í flutning einhvern tíman. Kannski :-).

Svo bað ég Frey að breinstorma smá með mér í listanum, og þá breyttist hann meirog minna í óskalista Freys um tiltekt á heimilinu....!??!
Fyrst reyndar eitthvað smá annað:

Hætta að hafa áhyggjur af öllum sköpuðum hlutum

Hætta að borða/kaupa nammi eða láta gesti koma með nammi frá Íslandi (NOT)....

· De-clutter heima – fara i gegn um prjónadót, silfurdót, og annað hobbídót og hreinsa til

· Finna pláss fyrir allt sem er a gólfinu i herberginu okkar Freys – henda, setja upp hyllur eða eitthvað!

· Sama med hobbídótið í þvottahúsinu!

(Gleymdu þessu Freyr minn).


Svo rakst ég á þennan lista á einhverju bloggsurfinu, og fannst hann bara nokkuð góður fyrir mig:

Possible new years resolutions.

  1. Lose a few/lots of pounds in weight ? - Nope, I don't think so, because I like eating certain things too much.
  2. De-tox, therefore give up wine and chocolate for a month or two ? - HA - like that's ever going to happen.
  3. Stop swearing/cursing so much ? - Swearing is a stress buster for me, also my partner never swears so I like to think I'm swearing for two.
  4. Try not to get crabby with my dearest children ? - Probably not possible, but I'll try. (Definitely not possible if I adhered to the first three resolutions. Therefore I am doing my children a favour by eating flapjacks, supping wine and cussing a lot)
  5. Hoover, dust and keep the house tidier ? - Why, what's the point ? It only lasts for a nano second, and I really don't want my gravestone to read.. 'Not much to say about her, but she did keep a tidy house'.
  6. Exercise more ? - But everything I like to do involves sitting down, knitting, reading, blog surfing , laughing ......... the list is endless.
  7. Make time to make more stuff ?. Ah, that's more like it. I choose this one.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Já, ekki láta karlandsk..... ráða því hvað verður gert á þessu ári! Þetta frá honum eru bara "möguleg" áramótaheit, sko bara ef svo ótrúlega vill til að mann langar til að taka þau upp á sína arma...... eða not......

Hjödda

p.s. love your Freyr :)

9:12 pm  
Anonymous Anonymous said...

ég var búinað skrifa þetta líka flotta langa komment en það hvarf! En þetta er kúl listi - sér í lagi þetta no. 2 - hafa meira gaman ;) = koma meira til íslands!

En ég mæli alveg með tiltekt, það hreinsar sálina um leið, ótrúlegt hvað manni getur líðið vel á eftir, er eins og fjallganga þegar maður er kominn á toppinn! En öllu má samt ofgera.

Ég get aðstoðað við íslandsflutninga hvenær sem er.
E

12:26 am  

Post a Comment

<< Home