Friday, January 11, 2008

Gleðilegt árið !

Halló og góðan daginn og gleðilegt árið og long time no see....!
En Skarphéðinn og við hin erum bara búin að vera svo upptekin við að slappa af um jólin og jú fara til Íslands um áramótin að það hefur bara ekkert verið bloggað í háa herrans.

Við familían - án Hrefnu að vísu - vorum ss. bá Íslandi í nokkra daga um áramótin. Það var mjög fínt, gaman að hitta eitthvað af ættingjum og vinum og fara í sund og á kaffihús og í matarboð með því sem tilheyrir. Mikil tilbreyting! Skarphéðni fannst það mikið fjör líka, er farinn að rukka um næstu Íslandsferð !!! (já, talaðu við pabba þinn, segir mamman þá).

0 Comments:

Post a Comment

<< Home